Wednesday, 20 January 2010
France Gall "yé-yé"l!!
Ég elska elska sixties og þá sérstaklega franskt popp frá þeim tíma. France Gall er ein af mínum uppáhalds "yé-yé" söngkonum.
Monday, 18 January 2010
Sykurhúðað bubblupopp

Rihanna - Bubble Pop.mp3
Beyonce - Why Don't You Love Me.mp3
Lady Gaga- Reloaded Ft. Rodney Jerkins.mp3
(goodies í tölvuna ykkar ef þið klikkið á nöfnin á lögunum!)
Saturday, 16 January 2010
Ekki sitja bara!!

Þetta lag kemur manni soldið til að dilla sér, "bourgeois shangri-la" með söngkonunni sænsku Miss Li. Lagið er í nýju ipod auglýsingunum.
Þetta lag er líka skandinavískt eðalpopp sem hefur einnig verið í ipod auglýsingu, já hressir þessir þarna hjá ipod!! :o
The Asteroids Galaxy Tour - "Around the bend"
Wednesday, 13 January 2010
Subscribe to:
Comments (Atom)