Ákvað að setja saman smá lagalista í tilefni útgáfu nýrrar plötu Hot Chip. "One Life Stand" er fjórða plata bresku drengjanna í Hot Chip og kom út nú í Nóvember. "Over and Over"- The Warning(2006) "One Pure Thought"- Made in the Dark(2008) "My Piano" - 12"B-hlið(2007) "Take It In"- One Life Stand(2010)
Ohh... ég varð alveg heilluð af þessari fallegu mynd/augl, gerð f. Swarovsky og Dazed & Confused. Lagið undir "Take Me Into Your Skin" er enginn annar en hinn danski Trentemoller (með svona strik í gegnum o-ið þið skiljið) sem hefur komið hingað til lands nokkrum sinnum. Persónulega finnst mér hann misgóður en hann á mega mega snilld inná milli líka, eins og tildæmis þetta Bruce Springsteen mix hérna "State Trooper"