
Ákvað að setja saman smá lagalista í tilefni útgáfu nýrrar plötu Hot Chip. "One Life Stand" er fjórða plata bresku drengjanna í
Hot Chip og kom út nú í Nóvember.
"Over and Over"- The Warning(2006)"One Pure Thought"- Made in the Dark(2008)"My Piano" - 12"B-hlið(2007)"Take It In"- One Life Stand(2010)
No comments:
Post a Comment